Veturinn er kominn og kominn tími á Vetrardekkin
Vetrardekkin að detta í hús, erum búnir að fylla lagerinn hjá okkur af fyrsta flokks hjólbörðum.
Starfsfólk Bílav SB býður fyrsta flokks þjónustu, þar sem metnaður starfsfólks okkar endurspeglast í faglegum vinnubrögðum.
Við notum eingöngu ný blý og herðum öll hjól og pílur í ventlum með herslumælum.
Verðdæmi: Umfelgun fólksbíla kr. 6.275,-
Umfelgun jepplinga kr. 7.515,-
10% afsláttur fyrir elli-og örorkuþega.
Hafðu samband í Síma 456 3033 eða á lager@bsb.is